Hagnýt og fræðandi fjarnámskeið í boði hjá RAFMENNT í september

 

Ljósbogahættur

15. september

kl: 08:30 - 12:30

Á þessu námskeiði er sérstaklega farið yfir helstu hættur á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð , persónuhlífar og rétt viðbrögð vegna rafmagnsslysa.

Skráning

 

Læsa - Merkja - Prófa

22. september

Kl: 08:30 - 12:30 

 Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun.

Skráning

 

Lestur útboðsgagna

28. - 30. september

Kl: 17:00 - 19:00

Viðfangsefni námskeiðsins er að skoða framsetningu útboðsgagna og velta fyrir sér tækifærum og áhættu sem felast í að bjóða í verkefni

Skráning

  

Fleiri spennandi námskeið í endurmenntun eru á dagskrá!

Sjá nánar hér