Grunnur:
Þetta er tveggja daga námskeið hannað til að kynna þér kjarna EOS hugbúnaðar og vélbúnaðar á öllum sviðum,
allt frá uppsetningu á neti til forritunar á lýsingu á sviði.
Framhald:
Þetta eins dags námskeið kafar í dýpri notkun EOS, allt frá því að skipuleggja "template showfile” fyrir endurtekna notkun og yfir í skipulagningu stærri og flóknari kerfa með samtengdum borðum og búnaði með ytri triggerum.
Ath! Námskeiðin fara fram á ensku.
Kennari námskeiðis er Ziggy Jacobs.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050