Undirbúningsfundur vegna sveinsprófa verður miðvikudaginn 27. janúar kl. 16:30 að Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin).

Takmarkaður fjöldi er leyfilegur á staðnum, aðeins þeir sem eru skráðir fá  geta mætt á Stórhöfða 27.

Hægt að skrá sig hér

Fundinum verður einnig streymt á sama tíma á rafmennt.is/streymi

Gott er að hafa bæklinginn um prófþáttalýsingarnar til hliðsjónar á fundinum.

 

Undirbúningur fyrir sveinspróf 

Búið er að birta nýjan efnislista fyrir sveinsprófin í febrúar 2021

Gömul próf eru aðgengileg hér