Samtök rafiðnaðarmanna hafa staðið að verkefni um afhendingu spjaldtölva til nýnema í rafiðnaði og hafa 3000 tölvur verið afhentar síðan verkefnið byrjaði.
Þann 24. september fengu nemendur í meistaraskóla rafiðnaðar afhendar spjaldtölvur í fyrsta skipti.
Meistaranemar sem hófu nám í námskeiðunum Rafmagnsfræði eða Reglugerðir og rafdreifikerfi tilheyrðu úrtakinu sem fengu spjaldtölvur.
Myndir frá afhendingunni má finna inn á flickr-síðu RAFMENNTAR
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050