Enn er opið fyrir skráningar Staðalinn ÍST HB 200:2021 sem er á dagskrá mánudaginn 3. apríl 12:30 - 16:30

 

Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.

Farið verður yfir ÍST HB 200:2021 Raflagnir bygginga og staðlavísi, Raflagnir bygginga,

    • Notkun – innsýn
    • Varnaraðferðir
    • Yfirstraumsvarnir
    • Val og uppsetning rafbúnaðar
    • Tilhögun jarðtengingar
    • Spennujöfnun

Ný samantekt staðlaþýðinga fyrir reglugerð um raforkuvirki lágspenntar raflagnir, ÍST HD 60364 (ísl.)

Staðallinn er ómissandi verkfæri til að uppfylla reglugerð um raforkuvirki og reglugerðin vísar í staðalinn

 

Verð:

Fullt verð 19.400

SART 16.490

RSÍ endurmenntun 6.790

Er í meistaraskóla 3.880

Nánar og skráning