Opið er fyrir umsóknir í Sveinspróf raf- og rafveituvirkjun febrúar 2022

Umsóknarfrestur er 1. - 30. nóvember 2021

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum heimasíðu RAFMENNTAR

Með umsókn skal fylgja:

 

SKRÁNING

 

Nánari upplýsingar má finna undir sveinspróf 

Fyrirspurnir má senda á gudmundur(hjá)rafmennt.is