Opnað hefur verið fyrir skráningar í raunfærnimat vorönn 2021
Mögulegt er að skrá sig í raunfærnimat í rafiðn (ertu í stuði) og í hljóðtækni (ertu í hljóði).
Upplýsingar og kynningarfundurinn verður aðeins streymt og allar skráningar eru rafrænar.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050