Hér eru nokkrir punktar sem við vinnum með:
Ókeypis Live Online vinnustofa í boði RafmenntarGerum 100 daga framtíðarsýn og neglum niður fyrstu skrefin.
- Vinnum með hjól lífsins - Kortleggjum gleðigjafana í lífi okkar - Förum í tengslanetið og finnum fólk sem veitir okkur ánægju og finnum tækifæri til að hitta það - Finnum tíma fyrir skemmtilega hluti með hjálp aðferða úr tímastjórnunarfræðum - Snúum neikvæðnina niður.
Aðferðir úr viðhorfsstjórnun (emotional intelligence) - Lítum á björtu hliðarnar. Vinnum með reglur Dale Carnegie til að skrúfa upp jákvæðina og sjá ljósið.
Vinnustofan verður haldin föstudaginn 18. desember kl. 13.00 til 14.30.
Aðeins eru 50 sæti í boði þannig að fyrstu kemur fyrstu fær. Á fjarvinnumstofunum okkar tekur þú virkan þátt sem gerir vinnustofuna lifandi og skemmtilega. Við verðum með tvo þjálfara og annar þeirra er tæknimaður sem kemur í veg fyrir að tæknilegt klúður
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050