Nýsveinar í rafvirkjun og rafveituvirkjun fengu afhend sveinsbréf á laugardaginn við hátíðlega athöfn.
Afhending sveinsbréfa í raf- og rafveituvirkjun fór fram laugardaginn 2. október á Hótel Natura.
Dagskráin var að vanda glæsileg með ræðuhöldum og afhendingu viðurkenninga fyrir góðan árangur.
Fleiri myndir frá viðburðinum má finna á flickr-síðu RAFMENNTAR
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050