Ný námskeið eru á komin á dagskrá hjá RAFMENNT svona í lok vorannar!
Þetta eru námskeið sem nýtast öllum sem vilja nýta tímans sinn betur og hjálpa þeim að ná árangri í starfi.
Leiðbeinandi námskeiðana er Ragnar Matthíasson mannauðsráðgjafi – MBA og MSc. í mannauðsstjórnun.
Ragnar hefur víðtæka reynslu af námskeiðahaldi og ráðgjöf. Hann hefur unnið fyrir fjölda fyrirtækja af ýmsum stærðum og gerðum.
23. og 30. maí frá 9:00 - 12:00
Markmiðasetning, leiðin til árangurs !
25. maí frá 9:00 - 12:00
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050