Þrjú ný endurmenntunar námskeið eru á dagskrá hjá RAFMENNT á vorönn 2021
Námskeið kennt í fjarkennslu
26. - 28. janúar
Útboðsgögn tækifæri og áhættur.
Viðfangsefni kynningarinnar er að skoða framsetningu útboðsgagna og velta fyrir sér tækifærum og áhættu sem felast í að bjóða í verkefni. Farið verður yfir helstu þætti sem hafa ber í huga varðandi staðal IST 30. Framtíð í útboðum verður skoðuð með tilliti til umhverfisvottana í verkefnum.
Námskeið kennt í fjarkennslu með lotum
27. febrúar - 30. mars
Linux námskeið fyrir byrjendur sem og þá sem vilja bæta við sig þekkingu, en í áfanganum er farið í helstu grunnskipanir í Linux stýrikerfinu, þátttakendur kynnast muninum á því að vera notandi og stjórnandi í Linux umhverfi í gegnum terminal vinnu
Námskeið haldið á Stórhöfða 27
17. mars
Á námskeiðinu verður farið yfir val, virkni, tengingar , forritun , ( nettengingar,) gangsetningar og prófanir á hraðabreytum / tíðnibreytum frá meðal
annars ABB - Danfoss - Rockwell og Schneider.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050