Ný handbók er komin í Rafbókarsafniðum spennujöfnun raflagna í iðnaði.
Handbókin er þýðing á handbók sænsku rafstaðlasamtakanna SEK og sá Rafstaðlaráð um tæknilega yfirferð þýðingar og staðfærslu efnis hennar. RAFMENNT sá um myndvinnslu og uppsetnigu bókarinnar ásamt því að fjármagna verkefnið. Handbókin er aðgengileg á www.rafbok.is og í Staðlabúðinni á www.stadlar.is
Allir rafiðnaðarmenn og rafiðnaðarnemar geta fengið aðgang að rafbókinni án endurgjalds.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050