IÐAN fræðslusetur og RAFMENNT kynna

 

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið í fjarnámi

19. - 26. febrúar

Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni. Auk þess læra þeir grunninn sem er nauðsynlegur til að vinna með AutoCAD í þrívídd.

Nánar

 

Autodesk Inventor Essentials grunnnámskeið

5. - 13. mars

Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista.

Nánar