Verkefnastjóri tækni- og skapandi greina
RAFMENNT óskar eftir að ráða verkefnastjóra tækni og skapandi greina.
Verkefnastjóri ber ábyrgð á framboði og þróun hljóðs-, myndar- og margmiðlunarnáms.
Hjá RAFMENNT starfa níu starfsmenn við fjölbreytt störf sem snúa að menntun og endurmenntun félagsmanna RSÍ og SART.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.