Námskeiðið iðntölvur I verður haldið á Akureyri 28. - 30. apríl

Viðfangsefni námskeiðsins er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast. Viðfangsefnin eru gerð flæðirita við lausn stýriverkefna og færslu flæðirita í forrit. Þá er fjallað um stöðluð hliðræn merki og forritun þeirra, farið í reikniaðgerðir og forritun í tvíundarorðum.

 

Þetta námskeið er kjarnanámskeið í meistaraskóla rafvirkja og rafeindavirkja

Nánar og skráning