Desember er hafin og þá er komið að síðustu námskeiðum þessa árs. En í boði eru fjöldi öryggisnámskeiða:

vinna í hæð,

öryggistrúnaðarmenn og -verðir,

heit vinna,

vinna í lokuðu rými og

grunnnámskeið vinnuvéla.

 

Einnig er í boði námskeiðið um Tímastjórnun – Leiðin til árangurs sem hefst 5. desember.