Aðalfundur RAFMENNTAR var haldin 18. maí 2021

Breytingar urðu á stjórn RAFMENNTAR þar sem Pétur Hákon Halldórsson (SART) tók við af Vilmundi Sigurðssyni (SART)

Einnig varð breyting á formennsku stjórnar RAFMENNTAR þar sem  Margrét Halldóra Arnarsdóttir (RSÍ) tók við formennsku af Hjörleifi Stefánssyni (SART) sem tók að sér varaformennsku.

Hjörleifur Stefánsson (SART) og Margrét Halldóra Arnarsdóttir (RSÍ)

Fleiri myndir má sjá á Flickr