Fimmtudaginn 23. janúar var haldin fræðslu- og kynningarfundur

 Óskar Gústavsson viðskiptastjóri hjá Johan Rönning fjallaði um þær áskoranir sem rafvirkjar standa frammi fyrir vegna leka- og ræsistrauma í nýjum rafbúnaði. Hvers vegna eru þeir til staðar og hvað þarf að hafa í huga við val á rafbúnaði.

Mjög áhugavert málefni sem vert er að kynna sér.

 

Fræðslu- og kynningarfundir var haldin á Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin).

Kl 12:00 - 13:00

 

Mögulegt er að nálgast upptöku af fræðslu- og kynningarfundinum á youtube-rás RAFMENNTAR