Fimmtudaginn 11. febrúar var haldin hádegis fyrirlestur í beinu streymi

Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri Terra, fjallar um mikilvægi flokkunar.

Farið verður yfir flokkunarfyrirkomulag, hvernig á að flokka og hvað verður um efnin.

Farið verður sérstaklega yfir flokkun á raftækjum og raftengdum búnaði.

Í lok fyrirlestursins gefst hlustendum tækifæri á að spyrja spurninga

 

Mögulegt er að nálgast upptöku af fræðslu- og kynningarfundinum á youtube-rás RAFMENNTAR