Fimmtudaginn 1. október var Sölvi Tryggvason með fræðsluerindi um næringu, hreyfingu, leiðir til að bæta svefn, heilastarfsemi og draga úr bólgum og ójafnvægi í líkamskerfinu.
Árið 2019 gaf Sölvi út bókin Á eigin skinni sem fjallar um leið Sölva til að ná heilsu á ný og þær fjölbreyttu tilraunir sem hann gerði á eigin skinni og niðurstöður sem hann komast að.
Sérstök áhersla verður lögð á hluti sem eru nytsamlegir, eins og að láta heilann vinna með líkamanum, lykilaðferðir í að halda ónæmiskerfinu öflugu og draga úr kvíða og streitu
Fræðslu- og kynningarfundir eru haldnir á Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin).
Kl 12:00 - 13:00
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050