Fimmtudaginn 11. mars var haldin fræðslu- og kynningarfundur í beinu streymi
Örn Ingi Ásgeirsson frá Danfoss hf kynnir Danfoss Ally™ kerfið.
Danfoss Ally™ er miðlægt stjórnkerfi til að stýra ofna- og gólfhitakerfum með möguleika á samþættingu við önnur snjallkerfi, t.d. Google Home Assistant og Amazon Alexa. Fjallað verður um einfalt notendaviðmót til að stjórna ofna- og gólfhitakerfum í híbýlum.
Danfoss Ally™ kerfið tengist og er vottað fyrir Zigbee 3.0
Mögulegt er að nálgast upptöku af fræðslu- og kynningarfundinum á youtube-rás RAFMENNTAR
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050