Áfangaheiti: EORK06SÓLARS
Á þessu námskeiði eru sólarsellur sem orkugjafi útskýrðar, farið er yfir virkni og uppsetningu þeirra af fulltrúa fyrirtækisins allgreen frá Danmörku.
Námskeiðið er fyrir Rafvirkja/Rafeindavirkja, hönnuði og verkfræðistofur.
Námskeiðið fer fram á ensku.
Námskeiðið er nemendum að kostnaðarlausu en aðeins 15 pláss eru í boði.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050