Áfangaheiti: MRAT24ROF
Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra um rekstur og
hegðun raforkukerfa, tengivirkja og þann búnað sem í þeim er.
Farið er yfir gæðakerfi, verklag, ábyrgðir, merkingar á búnaði, tetra, lög og reglugerðir ofl.
Námskeiðið er kaflaskipt með verkefnum og svo lokaprófi á þriðja degi.
Forkröfur fyrir þetta námskeið eru að hafa lokið Kunnáttumannanámskeiði þar sem farið er ýtarlega yfir lög og reglugerðir.
Í umsóknarferlinu birtist fullt verð námskeiða.
Fullt verð: 72.000 kr
SART: 61.200 kr
RSÍ endurmenntun: 25.200 kr
Meistaraskóli: 14.400 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú greiðir í endurmenntunarsjóð og er verðinu breytt handvirkt skv. því í
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Rofastjórar | 17. feb 2025 - 19. feb 2025 | Kristján Jóhann Guðmundsson | 08:30-16:30 | Teams og Stórhöfði | 25.400 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050