Áfangaheiti: HLJS08PROTOOLS IFarið er yfir grunnatriði Avid Pro Tools og stafrænna hljóðvinnsluforrita almennt (DAW).
Þáttakendur fá að kynnast hvernig þessi forrit eru almennt hugsuð og hvernig þau virka.
Fjallað er um hvernig á að setja forritið upp og tengja við hljóðviðmót (Audio interface)
Farið er í grunnatriði varðandi að taka upp, klippa (edit) og hljóðblanda (mix) inn í Pro Tools
umhverfinu. Einnig er farið í hvernig unnið er með MIDI og sýndarhljóðfæri (Virtual Instruments).
Áhersluatriði
• Flæði merkis (Signal flow)
• Upptaka (Recording)
• MIDI og sýndarhljóðfæri (Virtual Instruments)
• Klipping (Edit)
• Hljóðblöndun (Mixing)
Námskeið fyrir byrjendur en ágæt tölvukunnátta nauðsynleg
Hentar vel fyrir Podcast upptökur, léttar tónlistarupptökur, kennslumyndbönd.
Kennari er Kristinn Sturluson.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 38.000 kr
RSÍ endurmenntun: 13.300 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Flokkar:
Tæknifólk