Áfangaheiti: HLJS08PROTOOLS IIÁ námskeiðinu er farið ítarlega yfir þau verkfæri sem Pro Tools hefur upp á að bjóða og að mestu
er einblínt á hljóðblöndunartækni. Farið er ítarlega yfir automation kerfið í Pro Tools sem og
hvernig má vinna með flóknari hljóðblöndunaraðferðir. EuCon frá Avid einnig skoðað og farið yfir
hvernig það tengir saman Pro Tools og stjórnborð (control surfaces). Áhersla er lögð á
tónlistarvinnslu í þessu námskeiði.
Áhersluatriði
• Automation
• Routing
• Eucon
• Preference stillingar
Námskeið fyrir fólk sem hefur unnið talsvert á Pro Tools en langar að bæta við sig/rifja upp
þekkingu.
Hentar vel fyrir alla sem eru að eftirvinna hljóð með Pro Tools.
Kennari er Kristinn Sturluson.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 38.000 kr
RSÍ endurmenntun: 13.300 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Flokkar:
Tæknifólk