Áfangaheiti: LYST04NEYLÝ

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þekki helstu neyðarlýsingarstaðla, reglur og lög og geta notfært sér það við hönnun, uppsetningu, úttekt og viðhald á neyðarlýsingarkerfum.
Staðlar sem farið verður yfir eru ÍST EN 1838 og ÍST EN 50172. Farið verður yfir helstu þætti sem hafa þarf í huga við hönnun og úttektir á neyðarlýsingu og sér íslenskar reglur.

Á námskeiðinu verður einnig sýnt stuttlega hvernig reikna á út neyðarlýsingu í DIALux evo lýsingarforritinu.

Fyrir hverja

Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja bæta hönnun á neyðarlýsingu við sína þjónustu eða þau sem þegar hafa þekkingu og reynslu á þessu sviði og vilja rifja upp reglur, hönnunarstaðla, prófanir og úttekt á neyðarlýsingu s.s hönnuðir neyðarlýsingarkerfa, brunahönnuðir, söluaðilar neyðarlýsingarbúnaðar, rafvirkjar sem og úttektaraðilar á neyðarlýsingarkerfum.

 

Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 19.400 kr

SART: 16.490 kr

RSÍ endurmenntun: 6790 kr

Meistaraskóli: 3880 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni


Flokkar: Almenn námskeið
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Neyðarlýsingar 24. mar 2025 Guðjón Leifur Sigurðsson 08:30-12:30 Teams 6.790 kr. Skráning