Áfangaheiti: ÖRYG04LJÓSB
Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað
Á þessu námskeiði er sérstaklega farið yfir helstu hættur á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð,
persónuhlífar og rétt viðbrögð vegna rafmagnsslysa.
Kennt verður verklag hjá stærstu veitu fyrirtækjum landsins til þess að fyrirbyggja slys hjá sínu starfsfólki ofl.
Leiðbeinandi : Halldór Halldórsson (Landsnet)
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð | 19.400 |
SART | 16.490 |
RSÍ endurmenntun | 6.790 |
Er í meistaraskóla | 3.880 |
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050