Áfangaheiti: ALMN09STALOK
Námskeiðið er hannað til að aðstoða fólk við að undirbúa sig og njóta þeirra breytinga sem verða eftir að það lýkur störfum. Á þessu námskeiði verður fjallað um allar helstu breytingar sem hafa þarf í huga við starfslok á gagnlegan og skýran hátt:
Fyrirlesarar eru Thelma Hafþórsdóttir Bryrd iðjuþjálfi, Magnaea Einarsdóttir fyrrum skólastjóri á eftirlaunum og Sigþrúður Guðmundsdóttir fyrrum mannauðsstjóri á eftirlaunum.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 52.900 kr
RSÍ endurmenntun: 16.664 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050