Námskeið í samstarfi við Vinnuverndarnámskeið ehf.
Áfangaheiti: ÖRYG02HEIT
Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka, bræðslu málma o.fl. Fjallað verður um áhættumat við „heita vinnu“. Hvenær ætti að gefa út vinnuleyfi og hver gefur það út. Að lokum er fjallað um brunavarnir og slökkvitæki.
Dagskrá námskeiðsins:
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 20.800 kr
RSÍ endurmenntunarverð: 7.280 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Heit vinna | 19. maí 2025 | 13:00 - 15:00 | Google Meet | 7.280 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050