Þetta grunnnámskeið er haldið til upprifjunar og fyrir þá sem hafa ekki kynnst áður Word Press vefumsjónarkerfinu. Það er góður grunnur fyrir framhaldsnámskeið þar sem farið er dýpra í notkun kerfisins. Nemendur læra að nota stjórnborðið og þekkja möguleika þess. Að setja upp einfalda síðu, skipuleggja og vinna með texta, myndskeið og myndir.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 25.000 kr
RSÍ endurmenntun: 8750 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050