Námskeið í samstarfi við Iðuna

Hönnuðir, prentsmiðir, listamenn, stjórnendur markaðsstarfs, umbrotsmenn, blaðamenn

Þetta grunnnámskeið er haldið til upprifjunar og fyrir þá sem hafa ekki kynnst áður Word Press vefumsjónarkerfinu. Það er góður grunnur fyrir framhaldsnámskeið þar sem farið er dýpra í notkun kerfisins. Nemendur læra að nota stjórnborðið og þekkja möguleika þess. Að setja upp einfalda síðu, skipuleggja og vinna með texta, myndskeið og myndir.


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 25.000 kr

RSÍ endurmenntun: 8750 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni


Flokkar: Almenn námskeið