Áfangaheiti: FRLA14EOSGR

Þetta er tveggja daga námskeið hannað til að kynna þér kjarna EOS hugbúnaðar og vélbúnaðar á öllum sviðum,
allt frá uppsetningu á neti til forritunar á lýsingu á sviði.

Á degi 1 munum við kanna EOS netkerfi og meginreglur vélbúnaðarins og patcha grunnbúnað með með hjálp EOS Augmented. Í lok dags muntu hafa verkfærakistu fulla af verkfærum og notendasértækum útlitum.

Á degi 2 munum við einbeita okkur að því að búa til lýsingu með því að nota cue, submastera, preset og effecta. Í lok þessara tveggja daga munu notendur hafa yfirgripsmikla þekkingu á grunnatriðum og fullbúinn showfile til að taka með sér.


Aðrar upplýsingar: Námskeiðið fer fram á Ensku.


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 63.000 kr

RSÍ endurmenntun: 22.050 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni


Kennari: Ziggy Jacobs

Flokkar: Tæknifólk