Áfangaheiti: HLFS04DANTE
Dante – Digital Audio Network Through Ethernet
Kynning á Dante staðlinum. Kennt á Dante hugbúnað og stillingar á honum.
Dante samskiptastaðallinn flytur fjöl rása stafrænt hljóð yfir venjulegt tölvunet og breytir venjulegum
netkortum tölva í fjöl rása hljóðkort.
Dante er sambland af hugbúnaði, vélbúnaði og netsamskiptareglum sem flytur óþjappað stafrænt hljóði
með lítilli seinkun yfir venjuleg tölvunetkerfi.
Dante staðallinn er mest notað í aðstæðum þar sem senda þarf mikinn fjölda hljóðrása milli tækja eða rýma,
Margir af helstu framleiðendum hljóðbúnaðar fyrir hljóðver, sjónvarps- og útvarpsstöðvar, viðburðahús o.s.frv bjóða uppá Dante lausnir í sínum kerfum.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 19.400 kr
SART: 16.490 kr
RSÍ endurmenntun: 6.790 kr
Er í meistaraskóla: 3.880 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050