Áfangaheiti: HLJS08ATMOSTON

 

Á námskeiðinu er fjallað um hvað Dolby Atmos er og hvernig það er að ryðja sér rúms í
hljóðblöndun á tónlist. Farið er yfir hvað þarf að hafa í huga varðandi uppsetningu, hlustun,
hljóðblöndun og skil á tónlist sem hljóðblönduð er í Dolby Atmos. Notast er við Avid Pro Tools á
námskeiðinu en hægt er að heimfæra þekkinguna yfir á hvaða forrit sem býður upp á Atmos
hljóðblöndun.

Áhersluatriði
• Dolby Atmos uppsetning
• Hlustun bæði í hátölurum sem og heyrnartólum
• Aðferðarfræði við mix í Atmos
• Frágangur og skil á Atmos mixi

Námskeið fyrir vana hljóðmenn sem vilja kynna sér hvað er að gerast í þessum efnum. Góð
þekking á hljóðblöndunaraðferðum og búnaði nauðsynleg.

Kennari er Kristinn Sturluson.


 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.


Fullt verð: 38.000 kr

RSÍ endurmenntun: 13.300 kr


Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni




Flokkar: Tæknifólk