Áfangaheiti: HLJMY08DANTEMY


Kynning á Dante staðlinum. Kennt á Dante hugbúnað og stillingar á honum.

Farið verður yfir Dante AV og muninn á milli Ultra, A og H.

Einnig er skoðað hvernig net þarf að vera uppsett og farið verður aðeins í staðallinn sem Dante AV byggir á.

Í lokin verður sett upp Dante AV kerfi frá grunni með Dante AV búnaði.



Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 19.400 kr

RSÍ endurmenntun: 6.790 kr

 

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni


Flokkar: Tæknifólk