Námsmati er ætlað að meta hvernig nemanda hefur gengið að tileinka sér námsmarkmið í
áfanga og er haft eins fjölbreytt og kostur er. Gegnum verkefnastýrt nám er lögð áhersla á að
vera með leiðsagnarmat þannig að nemendur nái að bæta lausnir verkefna áður en til lokaskila
kemur. Lögð er áhersla á að kennarar veiti umsögn um niðurstöðu mats þannig að nemandi
viti hvar hann standi og skilji hvernig niðurstaða einkunnar er fenginn.
Allar einkunnir birtast nemendum á INNU.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050