17.apr 2025
Í gær, miðvikudaginn 16. apríl, komst Rafmennt að samkomulagi við þrotabú Kvikmyndaskóla Íslands um kaup á nafni, vörumerki, búnaði og öðrum verðmætum skólans. Þessi ákvörðun markar stórt skref í átt að því að tryggja áframhaldandi kvikmyndamenntun á Íslandi eftir gjaldþrot Kvikmyndaskóla Íslands í mars sl.
Lesa meira
16.apr 2025
Lokað er á skrifstofu Rafmenntar yfir páskahátíðina 17. - 21. apríl.
Opnum aftur þriðjudaginn 22. apríl kl 08:00.
Gleðilega páska 🐣
Lesa meira
03.apr 2025
Kæru sveinsprófstakar,
Takk fyrir að sækja um í sveinspróf í júní 2025!
Lesa meira
01.apr 2025
Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu í meðferð sérhæfðs rigging búnaðar. Námskeiðið er frá 24. - 26. júní nk.
Lesa meira
31.mar 2025
Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri þann 28. mars og Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 29. mars 2025.
Lesa meira
18.mar 2025
Dagana 13. - 15. mars 2025 fór fram Íslandsmót í iðn- og verkgreinum, Mín framtíð, í Laugardalshöll þar sem hæfileikaríkir nemendur sýndu færni sína í fjölbreyttum greinum. Rafmennt var með kynningarbás á sýningunni og kynnti starfsemi sína og nám í rafiðngreinum.
Lesa meira
12.mar 2025
Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram stóra framhaldsskólakynningin Mín framtíð í Laugardalshöllinni. Rafmennt verður á sínum stað með kynningu á starfsemi og hvetjum alla til að kíkja við!
Lesa meira
01.mar 2025
Opið er fyrir umsóknir í Sveinspróf raf-, rafveitu- og rafvélavirkjun júní 2025. Umsóknarfrestur er 1. - 31. mars 2025. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu Rafmenntar.
Lesa meira
27.feb 2025
Í desember 2024 var undirritaður nýr kjarasamningur á milli Samtaka atvinnulífsins og Rafiðnaðarsambands Íslands. Samningurinn kveður á um að hægt sé að innleiða hæfnilaunakerfi í stað hefðbundinna launataxta og álagsgreiðslna í einstökum fyrirtækjum. Í hæfnilaunakerfinu eru skýr viðmið um launaþróun byggð á hæfni og frammistöðu starfsmanna.
Lesa meira
24.feb 2025
Öryggisskóli Iðnaðarins var stofnaður nú í upphafi árs. Skólinn er í jafnri eigu Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar.
Lesa meira