Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu í meðferð sérhæfðs rigging búnaðar, öðlast færni og þekkingu svo sem á álags dreifingu þyngdar, notkun keðjutalía og keðjumótora, gerð áhættumats, vinnu í hæð, notkun fallvarna og fleira tengdum tímabundnum burðarvirkjum.
Kennari námskeiðsins er Chris Higgs frá Total Solutions sem hefur áratuga reynslu í uppsetningu tímabundinna burðarvirkja og námskeiðshaldi tengdu því.
Skráning
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050