01.apr 2025
Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu í meðferð sérhæfðs rigging búnaðar. Námskeiðið er frá 24. - 26. júní nk.
Lesa meira
31.mar 2025
Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri þann 28. mars og Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 29. mars 2025.
Lesa meira
18.mar 2025
Dagana 13. - 15. mars 2025 fór fram Íslandsmót í iðn- og verkgreinum, Mín framtíð, í Laugardalshöll þar sem hæfileikaríkir nemendur sýndu færni sína í fjölbreyttum greinum. Rafmennt var með kynningarbás á sýningunni og kynnti starfsemi sína og nám í rafiðngreinum.
Lesa meira
12.mar 2025
Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram stóra framhaldsskólakynningin Mín framtíð í Laugardalshöllinni. Rafmennt verður á sínum stað með kynningu á starfsemi og hvetjum alla til að kíkja við!
Lesa meira
01.mar 2025
Opið er fyrir umsóknir í Sveinspróf raf-, rafveitu- og rafvélavirkjun júní 2025. Umsóknarfrestur er 1. - 31. mars 2025. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu Rafmenntar.
Lesa meira
27.feb 2025
Í desember 2024 var undirritaður nýr kjarasamningur á milli Samtaka atvinnulífsins og Rafiðnaðarsambands Íslands. Samningurinn kveður á um að hægt sé að innleiða hæfnilaunakerfi í stað hefðbundinna launataxta og álagsgreiðslna í einstökum fyrirtækjum. Í hæfnilaunakerfinu eru skýr viðmið um launaþróun byggð á hæfni og frammistöðu starfsmanna.
Lesa meira
24.feb 2025
Öryggisskóli Iðnaðarins var stofnaður nú í upphafi árs. Skólinn er í jafnri eigu Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar.
Lesa meira
20.feb 2025
Rafmennt hefur fengið afhenta Check Point eldveggi að gjöf frá fyrirtækinu H.Árnason ehf. Hjörtur Árnason, eigandi fyrirtækisins, afhenti búnaðinn sem mun nýtast við kennslu í netöryggi hjá Rafmennt.
Lesa meira
24.02.2025
-
24.02.2025
Rafmennt, Open Home Foundation og Snjallingur bjóða upp á einstakt tækifæri fyrir alla Home Assistant notendur og tækniáhugafólk!
Lesa meira