Grunnur í Rigging - 24-26 júní 2025

Á þessu grunnnámskeiði í rigging fá þátttakendur kennslu í meðferð sérhæfðs rigging búnaðar. Námskeiðið er frá 24. - 26. júní nk.
Lesa meira

Afhending sveinsbréfa mars 2025

Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri þann 28. mars og Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 29. mars 2025.
Lesa meira

Mín Framtíð: Íslandsmót iðn- og verkgreina 2025

Dagana 13. - 15. mars 2025 fór fram Íslandsmót í iðn- og verkgreinum, Mín framtíð, í Laugardalshöll þar sem hæfileikaríkir nemendur sýndu færni sína í fjölbreyttum greinum. Rafmennt var með kynningarbás á sýningunni og kynnti starfsemi sína og nám í rafiðngreinum.
Lesa meira

Rafmennt á Mín Framtíð 2025

Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram stóra framhaldsskólakynningin Mín framtíð í Laugardalshöllinni. Rafmennt verður á sínum stað með kynningu á starfsemi og hvetjum alla til að kíkja við!
Lesa meira

📢 OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í SVEINSPRÓF 📢

Opið er fyrir umsóknir í Sveinspróf raf-, rafveitu- og rafvélavirkjun júní 2025. Umsóknarfrestur er 1. - 31. mars 2025. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu Rafmenntar.
Lesa meira

Fagbréf tæknifólks - Opið fyrir umsóknir

Í desember 2024 var undirritaður nýr kjarasamningur á milli Samtaka atvinnulífsins og Rafiðnaðarsambands Íslands. Samningurinn kveður á um að hægt sé að innleiða hæfnilaunakerfi í stað hefðbundinna launataxta og álagsgreiðslna í einstökum fyrirtækjum. Í hæfnilaunakerfinu eru skýr viðmið um launaþróun byggð á hæfni og frammistöðu starfsmanna.
Lesa meira

Öryggisskóli iðnaðarins stofnaður og Ásdís Gréta ráðin leiðtogi

Öryggisskóli Iðnaðarins var stofnaður nú í upphafi árs. Skólinn er í jafnri eigu Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar.
Lesa meira

Gjöf til kennslu í netöryggi 🛜🔒

Rafmennt hefur fengið afhenta Check Point eldveggi að gjöf frá fyrirtækinu H.Árnason ehf. Hjörtur Árnason, eigandi fyrirtækisins, afhenti búnaðinn sem mun nýtast við kennslu í netöryggi hjá Rafmennt.
Lesa meira

Fræðslufundur með stofnendum Home Assistant

Rafmennt, Open Home Foundation og Snjallingur bjóða upp á einstakt tækifæri fyrir alla Home Assistant notendur og tækniáhugafólk!
Lesa meira

Heimsókn frá mennta- og barnamálaráðherra

Lesa meira