Afhending sveinsbréfa september 2025

Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri föstudaginn 5. september og Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 6. september 2025.
Lesa meira

Þrettán keppendur frá Íslandi taka þátt í EuroSkills í Danmörku

Dagana 9. – 13. september fer EuroSkills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fram í Herning í Danmörku. EuroSkills fer að jafnaði fram annað hvert ár og hefur Ísland átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007, en aldrei jafn marga og í ár eða 13 talsins. Á síðustu Evrópumótum hafa keppendur frá Íslandi staðið sig með prýði og hlotið sérstakar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur, en besti árangur Íslands eru silfurverðlaun í rafeindavirkjun í EuroSkills í Búdapest árið 2018.
Lesa meira

Skólagjöld Kvikmyndaskóla Íslands lækka um helming

Kvikmyndaskóli Íslands tekur til starfa á ný með lækkuð skólagjöld og nýtt húsnæði. Skólagjöldin hafa verið lækkuð um helming og eru nú 390 þúsund krónur á önn.
Lesa meira

Raunfærnimat Haust 2025

Opið hefur verið fyrir umsóknir í raunfærnimat í rafiðngreinum og hljóðtækni. Upplýsinga- og kynningarfundur verður haldin mánudaginn 1. september klukkan 15:30 á Microsoft Teams.
Lesa meira

Hádegisfræðsla Tæknifólks 25. ágúst

Hádegisfræðsla fer fram mánudaginn 25. ágúst 2025 kl. 12:00–13:30 að Stórhöfða 27 hjá Rafmennt, gengið er inn að 1. hæð - Grafarvogsmeginn.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir til 20. ágúst í Kvikmyndaskóla Íslands

Kvikmyndaskóli Íslands býður nýjum nemendum að hefja skapandi og hagnýta námsferð í heimi kvikmynda, sjónvarps og stafrænna miðla. Umsóknarfrestur stendur til 20. ágúst 2025.
Lesa meira

Sumarlokun hjá Rafmennt

Skrifstofa Rafmenntar lokar frá 16. júlí - 5. ágúst. Við bendum á að enn er opið fyrir skráningar á haustnámskeið, sveinspróf í rafvirkjun og nám í Kvikmyndaskóla Íslands.
Lesa meira

Auka Sveinspróf í október 2025!

Prófið verður eingöngu haldið í Reykjavík og hefst þann 6. október. Nánari dagskrá verður kynnt síðar. Skráning opnar 15. júlí til 15. ágúst.
Lesa meira

Prófsýning v/sveinsprófa í júní 2025

Prófsýning vegna sveinsprófa í rafiðgreinum verður haldin fimmtudaginn 3. júlí á Akureyri og föstudaginn 4. júlí í Reykjavík. Sveinprófstakar geta skoðað prófin sín og hitt sveinsprófsnefnd.
Lesa meira

Hádegisfræðsla Tæknifólks

Hádegisfræðsla tæknifólks fer fram mánudaginn 25. ágúst 2025 kl. 12:00–13:30 að Stórhöfða 27 hjá Rafmennt
Lesa meira