Námskeið í samstarfi við Iðuna - Fræðslusetur
Áfangaheiti: UPTÆ07IðnCGPT
Á þessu hagnýta námskeiði færð þú innsýn í hvernig ChatGPT getur orðið þinn öflugasti aðstoðarmaður – hvort sem þú ert fagmaður á vettvangi, stjórnandi eða frumkvöðull.
Á námskeiðinu lærir þú að:
Skipulag námskeiðs
Hagnýtar upplýsingar
Tæki og tól: Þátttakendur þurfa að hafa með sér snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu. Einnig er krafist greiddrar áskriftar að ChatGPT fyrir námskeiðið.
Tungumál : Kennt er alfarið á íslensku
Kennarar: Kennslan er leidd af starfsmönnum Javelin AI, fyrirtækis sem sérhæfir sig í fræðslu og ráðgjöf tengdri gervigreind. Starfsmenn Javelin AI eru sérfræðingar í gervigreind og hafa haldið námskeið og fyrirlestra á sviði gervigreindar fyrir fjölda fyrirtækja og stofnana síðan 2023.
Staðsetning: Námskeiðið á Akureyri fer fram í húsnæði Símey að Þórsstíg 4.
Námskeiðið sem verður á Ísafirði er staðsett hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 64.500 kr
RSÍ endurmenntun: 16.125 kr
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Hagnýting gervigreindar í iðnaði | 19. maí 2025 | Rafmennt ehf. | 9:00 - 16:00 | Símey Þórsstíg 4, Akureyri | 16.125 kr. | Skráning |
Hagnýting gervigreindar í iðnaði | 26. maí 2025 | Rafmennt ehf. | 9:00 - 16:00 | Suðurgata 12, Ísafjörður | 16.125 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050