Nám að hefjast

14. mar 2025 - 16. mar 2025

🟩 Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

17. mar 2025 - 18. mar 2025

Forritanleg raflagnakerfi II (KNX Basic - hluti B)

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur kynnist flóknari forritanlegum ljósa- og hússtjórnarkerfum, tilgangi þeirra og möguleikum.

17. mar 2025

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

17. mar 2025 - 19. mar 2025

🟥 3D prentun í iðnaði

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengi og notkun prentarans, hönnun og tölvuvinnsla.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending