Nám að hefjast

07. nóv 2024

Ljósbogahættur

Endurmenntun
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið sérstaklega yfir helstu hættur í rafiðnaði á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð og persónuhlífar.

07. nóv 2024

Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla

Viðfangsefni áfangans er m.a. kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun

08. nóv 2024 - 10. nóv 2024

Raflagnatækni

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í

11. nóv 2024

Hljóðstyrkur í hljóðvinnslu

Tæknifólk
Staðkennsla

Þetta 1-dags „masterclass“ námskeið mun leiða þig í allan skilning um nýungar, stefnu og strauma í vinnu með hljóðstyrk.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending