Nám að hefjast

08. nóv 2024 - 10. nóv 2024

Raflagnatækni

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans byggist aðallega á stöðlum um raflagnir innanhúss og um útboð. Fjallað er um útboðsreglur og verkáætlanir. Farið er yfir verklýsingar og rýnt í

11. nóv 2024

Hljóðstyrkur í hljóðvinnslu

Tæknifólk
Staðkennsla

Þetta 1-dags „masterclass“ námskeið mun leiða þig í allan skilning um nýungar, stefnu og strauma í vinnu með hljóðstyrk.

12. nóv 2024 - 13. nóv 2024

Umlykjandi hljóðupptaka og vinnsla

Tæknifólk
Staðkennsla

Þetta 2 daga „masterclass“ námskeið í upptöku og vinnslu umhverfishljóðs nær yfir 2 ólíka daga.

12. nóv 2024

Foreman course in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Who is the manager according to the Occupational Safety and Health Law? What are the responsibilities and duties of the manager regarding health and safety

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending