Nám að hefjast

06. okt 2025

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

06. okt 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

07. okt 2025

Foreman course in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Who is the manager according to the Occupational Safety and Health Law? What are the responsibilities and duties of the manager regarding health and safety

07. okt 2025 - 29. nóv 2025

Cisco Certified Network Associate - CCNA

Endurmenntun, Tæknifólk
Fjarnám
Staðnám

CCNA námskeiðið er hannað til að veita þátttakendum þekkingu og færni tengda grunnhugtökum netkerfa, aðgangi að netkerfum, IP-tengingu, IP-þjónustum, öryggisgrundvallaratriðum og sjálfvirkni og forritun.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending