Nám að hefjast

16. okt 2024

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

16. okt 2024

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

19. okt 2024

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

21. okt 2024

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending