Nám að hefjast

10. jan 2025 - 12. jan 2025

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

13. jan 2025

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

15. jan 2025 - 16. jan 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

20. jan 2025

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá RAFMENNT eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending