Nám að hefjast

27. okt 2025 - 28. okt 2025

Merking vinnusvæða

Almenn námskeið
Staðkennsla
Staðnám

Námskeið um hönnun og útfærslu á merkingum fyrir umferð vegna framkvæmda. Það er mikilvægt að slíkar merkingar séu samræmdar, bæði gagnvart starfsmönnum og vegfarendum.

27. okt 2025

Öryggismenning

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Miklar framfarir hafa náðst síðustu áratugi í efnislegu og tæknilegu öryggi á vinnustöðum t.d. við hönnun vinnustaða, véla og tækja. Til þess að ná lengra

27. okt 2025 - 29. okt 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

27. okt 2025

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

Efst á baugi

Ábendingar um ný námskeið eða þjónustu

ÁBENDINGAR TIL OKKAR

Ef þú vilt koma ábendingu til okkar t.d varðandi námskeið, aðra þjónustu hjá Rafmennt eða hvað má betur fara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan.

Ábending