Áfangaheiti: NETÖ08NGFW
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á að bættu netöryggi og fá innsýn í nýjustu tækni eldveggja.
Forkröfur: Þátttakendur ættu að hafa grunnþekkingu á netkerfum og eldveggjum til að nýta sér námskeiðið til fulls.
Á þessu námskeiði verður fjallað um Næstu kynslóð eldveggja (NGFW) tæknina, kostina og galla miðað við hefðbundna eldveggi. Þátttakendur munu fá innsýn í hvernig NGFW getur bætt öryggi neta og hvernig hægt er að innleiða þessa tækni á árangursríkan hátt. Innbrotsvarnakerfi (IPS) og Vöktunarkefi (IDS) eru kynnt og prófuð.
Næsta kynslóð eldveggja (NGFW) er öryggisvöndull sem fer yfir og vinnur með nettrafík og beitir reglum og öðrum aðferðum við hindra frá mögulega hættulega umferð. NGFW-eldveggir þróast og auka við getu sína annað en hefðbundnir eldveggir gera. NGFW gerir allt það sem hefðbundinn eldveggur gerir en eru öflugri og hefur fleiri eiginleika.
NGFW bætir við nokkrum eiginleikum sem eldri eldveggir hafa ekki. NGFW notar djúpa pakkaskoðun (DPI) auk pakkasíunar.
NGFW inniheldur til dæmis:
Markmið námskeiðsins:
Kennsluaðferð: Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum, verklegum æfingum og umræðum. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna með raunverulegar aðstæður og innleiða NGFW lausnir í æfingaverkefnum.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 31.200.- kr.
SART: 26.520.- kr.
RSÍ endurmenntun: 10.920.- kr.
Er í meistaraskóla: 6.240.- kr.
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Næstu kynslóða eldveggir (NGFW) | 27. feb 2025 | 8:30 - 16:30 | Stórhöfði 27 | 10.920 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050