Brunaþéttingar (BRUN08ÞÉTT)

 
Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað
 
Viðfangsefni námskeiðsins eru hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum.
 
Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum ýmsu gerðum brunaþéttinga, eiginleikum þeirra, notkunarsviði og helstu reglum þar um.
 

Athugið: Þátttakendur sem ljúka þessu námskeiði fá heimild til þess að starfa við brunaþéttingar þar sem fyrir liggur starfsleyfi frá Húsnæðis-og mannvirkjastofnun og eiga þá einnig kost á því að sækja um starfsleyfi sjálfir að fengnu meistarabréfi.

Eftir þetta námskeið hafa þátttakendur einnig heimild til þess að lagfæra brunaþéttingar eftir sjálfa sig og eftir aðra iðnaðarmenn.

Sjá frekari upplýsingar á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Nánar

 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 19,400
SART 16,490
RSÍ endurmenntun 6,790
Er í meistaraskóla 3,880

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Flokkar: Endurmenntun